Sns.is
Title
Samtök Náttúrustofa
Description
Excerpted from the website:
- Þann 30. september síðastliðinn var haldið annað ársþing Samtaka náttúrustofa á Íslandi, SNS. Þingið sem er haldið í tengslum við ársfund samtakanna og var að þessu sinni haldið á Bakkflöt í Skagafirði, í umsjón Náttúrustofu Norðurlands vestra. Þingið tókst í alla staði vel, enda Skagfirðingar höfðingjar heim að sækja. Fjöldi áhugaverðra erinda voru flutt og góðar umræður voru um starfsemi og framtíð stofanna. Í tengslum við þingið og ársfund samtakanna eru einnig haldnir samráðsfundir starfsmanna, forstöðumanna og stjórnamanna stofanna þar sem rædd er sameiginleg málefni stofanna og framtíðaráform.
Languages
íslenska (Icelandic)
Additional Information
Related Domains
External Links
- Alexa: Sns.is
- WHOIS for Sns.is