nNa.is

About nNa.is

Náttúrustofa Norðausturlands er rannsóknastofnun á sviði náttúrufræða sem staðsett er á Húsavík. Hún er ein af sjö náttúrustofum sem starfræktar eru áÍslandi. Náttúrustofurnar hafa allar sama hlutverki að gegna en þær starfa á mismunandi landssvæðum. Starfssvæði Náttúrustofu Norðausturlands nær fráÓlafsfirði í vestri og austur á Langanes. Náttúrustofa Norðausturlands er rekin af Norðurþingi og Skútustaðahreppi með stuðningi ríkisins.



Retrieved from "http://aboutus.com/index.php?title=nNa.is&oldid=26414739"