Msund.is
Title
Menntaskólinn við Sund
Description
Excerpted from the website:
- Það er markmið skólans að bjóða nemendum aðeins það besta, góða menntun, góða þjónustu og fyrsta flokks nám óháð því á hvaða námsbraut þeir eru. Þá leggur skólinn sérstaka áherslu á að vera í fremstu röð hvað varðar náttúrufræðikennslu. Þessum markmiðum sínum ætlar skólinn að ná með því að virkja frumkvæði nemenda og starfsmanna, með því að leggja áherslu á góða kennslu og fjölbreytilega kennsluhætti, nýtingu upplýsingatækni í kennslu, góðan tækjakost, samvinnu við fyrirtæki og stofnanir og símenntun starfsmanna sinna.
Languages
íslenska (Icelandic)
Contact
Additional Information
Related Domains
External Links
- Alexa: Msund.is
- WHOIS for Msund.is