Sudavik.is
Title
Súðavíkurhreppur
Description
Ein af þremur laxveiðiám við Ísafjarðardjúp, Laugardalsá opnaði í gær en hinar, Langadalsá og Hvannadalsá opna í næstu viku. Að sögn Sigurjóns Samúelssonar á Hrafnabjörgum fengu veiðimennirnir nokkra sjóbirtinga og misstu einn lax. Alls veiddust 389 ...
Nær 63 milljónum króna var veitt úr AVS sjóðnum til 10 verkefna sem tengjast beint eða óbeint fyrirtækjum, stofnunum eða einstaklingum á Vestfjörðum, en alls var 218 milljónum veitt til 51 verkefnis um land allt. Meðal verkefna sem hlutu styrki voru ...
Bryggjudagar hefjast í Súðavík á föstudag og það í fjórða sinn sem bæjarhátíðin er haldin. „Allt er í góðum gír og verið að leggja síðustu hönd á undirbúninginn og vona bara að við fáum gott veður. En við látum nú ekki smá rigningu stoppa okkur...