Stiki er ráðgjafar- og hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í gagnaöryggi, tölvuöryggi og öryggismálum upplýsingakerfa. Starfsemi Stika skiptist í hugbúnaðarsvið og þjónustu- og ráðgjafarsvið.