SecuRitas.is
About SecuRitas.is
Faxaflóahafnir og Securitas hafa gert með sér saming um staðbundna hafnargæslu við Grundartangahöfn. Hafnargæslan er hluti af verndarráðstöfunum til að uppfylla kröfur um hafnarvernd í samræmi við lög um siglingavernd. Starfsmenn Securitas munu hafa eftirlit með hafnarsvæðinu, stýra aðgangi og umferð um haftasvæði og sinna almennri öryggisgæslu á svæðinu. Hafnargæsla Securitas við Grundartangahöfn hefst 1. apríl nk.