Isafjordur.is
Title
Ísafjarðarbær
Description
Ársreikningar 2005 fyrir Ísafjarðarbæ og stofnanir hans.
Ársreikningur bæjarsjóðs Ísafjarðarbæjar og stofnana hans fyrir árið 2005 var lagður fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar 4. maí 2006.
Ávarp bæjarstjóra
Vertu velkominn á heimasíðu Ísafjarðarbæjar sem opnuð var í Safnahúsinu á Eyrartúni þann 16. maí 2006. Á heimasíðunni er hægt að nálgast upplýsingar um stjórnkerfi bæjarins, nefndir og ráð ásamt upplýsingum um stofnanir bæjarins og starfsemi, ásamt þjónustu sem bærinn veitir.
Síma- og þjónustuborð fyrir Ísafjarðarbæ
Fimmtudaginn 12. janúar var opnað nýtt síma- og þjónustuborð fyrir Ísafjarðarbæ. Þjónustuborðið er staðsett á skrifstofu sveitarfélagsins á 2. hæð í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði.
Languages
íslenska (Icelandic)