GalfYr.is
About GalfYr.is
Ég heiti fullu nafni Guðmundur Rafn Jónsson. Ég fæddist 5. mars í aðalgötu 44 íÓlafsfirði 1977 og er uppalin þar á milli fjallanna. Ég hef lengi dundað mér í vefsíðugerð og fór svo loks á námskeiðí að setja uppp gagnagrunnstengdar vefsíður árið 2008. Það er svo planið að læra meira í grafískri hönnun og forritun í framtíðinni. Ég hef einnig mikin áhuga á fjallahjólamennsku og hjóla mikiðá fjöll og inn dali með hundinn minn hann Dragó.