Deaf.is
Title
deaf.is -> Velkomin til Félags heyrnarlausra
Description
Félag heyrnarlausra veitir hvers konar ráðgjöf og álit er snúa að málefnum heyrnarlausra og hefur ávallt að leiðarljósi hagsmuni félagsmanna sem tryggir þeim jafnræði hvarvetna í samfélaginu.
Félag heyrnarlausra er aðili að Öryrkjabandalagi Íslands, World Federation of the Deaf, (alheimssamband heyrnaralausra) og Dövas Nordiska Råd (Norðurlandaráð heyrnarlausra). Félag heyrnarlausra fer nú með formennsku í Norðurlandaráði heyrnarlausra. Einnig á félagið aðild að EUD, European Union of the Deaf.
Að styrkja sjálfsvitund heyrnarlausra og hvetja þá til þátttöku í samfélaginu með því að skapa skilyrði þar sem íslenska táknmálið og menning heyrnarlausra nýturvirðingar og viðurkenningar.