bJarTur.is
About bJarTur.is
Það eru Bjartur, Veröld, Hólar, Skrudda, Sögur, Salka og Uppheimar (vá, úff, mörg bókaforlög! Þeim mun fleiri og fjölbreyttari bækur!) sem standa saman að lagersölunni, sem verður opin frá 11-19 um helgina og í næstu viku.