Ab.is
Title
Almenna bókafélagið
Description
Excerpted from the website:
- Almenna bókafélagið er sjálfstætt bókaforlag sem heyrir undir Eddu - útgáfu. Bókaforlagið stendur fyrir öflugri bókaútgáfu og er á útgáfulista forlagsins að finna skáldverk, ævisögur, fræðibækur og handbækur af ýmsu tagi. Almenna bókafélagið hefur að leiðarljósi að stuðla að útgáfu á vönduðum og traustum verkum, frumsömdum sem þýddum, sem finna hljómgrunn hjá lesendum er kjósa að njóta viðurkenndra fagurbókmennta og aðgengilegra og fræðandi bóka um ólík svið mannlífsins.
Languages
English
Additional Information
Related Domains
External Links
- Alexa: Ab.is
- WHOIS for Ab.is